Um okkur

Hvað er netbox?

Novamedia ehf.

Netbox er ný þjónusta sem fór í loftið í  janúar 2023.

Netbox er rekið af Novamedia ehf. sem síðan 2006 hefur verið að þróa stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki sem vilja fá betri sýnileika á veraldarvefnum.

Netbox er nýjasta viðbótin hjá okkur og er markmiðað að bjóða íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum hágæða vefsíður og netverslanir á hagstæðu verði gegn áskrift.

1996
STOFNÁR
99 +
VEFIR Í LOFTIÐ
0 + ÁRA
YFIR 17 ÁRA REYNSLA

Klár að hefjast handa eða ertu með frekari spurningar?

Fyrirtækjasíður og netverslanir

Novamedia ehf.
Kt. 540606-2260

Sími: 537-7990 (milli 16:00 og 18:00)
Tölvupóstur: hallo@veflist.is

© Höfundaréttur 2023, Novamedia ehf. Allur réttur áskilinn.

Product of Novamedia