Vönduð vefsíða

Fyrir þitt fyrirtæki...

Netbox er einföld leið til að setja upp vandaðan fyrirtækjavef með öllu sem þú þarft og virkar á öllum snjalltækjum.

Boðið er upp á staðlaða lausn sem sérsniðin er að íslenskum fyrirtækjum. Fáðu vandaða vefsíðu fyrir þitt fyrirtæki strax í dag.

Hvað er innifalið í áskrift?

Það er mikið innifalið í áskrift hjá Netbox
Skoðaðu helstu eiginleika og virkni hér að neðan

WordPress vefumsjónarkerfið

Allra vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. Yfir 43% af öllum vefsíðum eru settar upp í WordPress vefumsjónarkerfinu.

Vefhýsing

Við bjóðum uppá sérhæfða, hraða og örugga WordPress vefhýsingu fyrir alla okkar viðskiptavini.

SSL rótarskilríki

Upplýsingar þinna viðskiptavina eru öruggar hjá okkur, öll samskipti og upplýsingar eru dulkóðaðar.

Sjálfvirkar uppfærslur

Hægt er að vera með möguleikann á því að láta kerfin okkar sjá um að halda vefnum þínum alltaf í nýjustu útgáfu.

Aðgangur að 24/7 þjónustuborði

Allir áskrifendur hafa aðgang að þjónustuborði sem er vaktað allan sólahringinn, alla daga ársins. Við erum alltaf til staðar.

Framúrskarandi bakland

Með því að vera í áskrift hjá Netbox hefur þú aðgang að reynsluboltum í forritun, hönnun og markaðssetningu.

Vefurinn í vasanum

hvar og hvenær sem er...

Hafðu umsjón með vefsíðunni þinni beint úr farsímanum eða spjaldtölvunni. Búðu til og breyttu færslum eða síðum, hladdu upp myndunum þínum og myndböndum, skoðaðu tölfræði og svaraðu athugasemdum.

Með WordPress appinu hefur þú valdið í lófanum.

Einfalt að læra

og vinna með WordPress

Allar vefsíður og netverslanir hjá okkur eru þannig gerðar að þú sem umsjónaraðili átt afar auðvelt með að læra að færa inn allt efni síðunnar, setja inn texta, myndir eða myndbönd, skipta út litum og margt fleira.

Þú færða aðgang að kennsluefni og þjónustuborði ef þig vantar frekari aðstoð.

Klár að hefjast handa eða ertu með frekari spurningar?

Fyrirtækjasíður og netverslanir

Novamedia ehf.
Kt. 540606-2260

Sími: 537-7990 (milli 16:00 og 18:00)
Tölvupóstur: hallo@veflist.is

© Höfundaréttur 2023, Novamedia ehf. Allur réttur áskilinn.

Product of Novamedia